Gistihúsið Hofsósi
Gistihúsið Hofsósi er lítið og notalegt gistihús á efri hæð í verslunarhúsi KS á Hofsósi.
Falleg og rúmgóð herbergi
Uppábúin rúm og handklæði fylgja
Auðveld innritun
Auðvelt innritunarferli
Börn
Börn undir 12 ára aldri, frítt
Starfsfólk
Við leggjum okkur fram við að hlúa vel að gestum okkar
Frítt net
Við bjóðum fría nettengingu
Sund
Gönguleiðir og sundlaug í nágrenninu
Hofsós – lifandi saga og kyrrð við Skagafjörð
Fallegar gönguleiðir, sjarmerandi gististaðir og hlýlegt viðmót heimamanna.





















