Gistihúsið Hofsósi

Gistihúsið Hofsósi er lítið og notalegt gistihús á efri hæð í verslunarhúsi KS á Hofsósi.

Við bjóðum upp á sjö rúmgóð og fullbúin tveggja manna herberi, öll með sér baðherbergi og sameiginlegri eldhúsaðstöðu þar sem hægt er að taka til og neyta léttra máltíða eins og morgunverðar og léttra málsveða sem þarfnast ekki eldavélar.

Í eldhúsi er matar stell og allt til að borða við en ekki fullbúið eldhús af tækjum heldur einungis samlokugrill, teketill og þess háttar tæki.

Gistihúsið Hofsósi

Lítið og notalegt gistihús á vinsælum áfangastað ferðafólks sem leita bæði fróðleiks og afslöppunar

  • Private WC + Shower

  • Towels included

  • Shared kitchen
  • Free parking

  • TV